Icesave

Fyrir mr snst Icesave ekki um a hvort almenningur eigi a borga skuldir reiumanna ea hvort rki eigi a bera byrg einkafyrirtkjum.

Fyrir mr er etta spurning um siferi og mr finnst a siferilega vafasamt a stjrnvld taki peninga r rotabi landsbankans til a tryggja innistur sumra en ekki annara. Animal Farm er tala um a sumir su jafnari en arir og finnst mr s samlking eiga vi hr.

g geri mr grein fyrir v a n neyarlaganna var s htta fyrir hendi a allt slenska bankakerfi hefi hruni, en a breytir v ekki mnum huga a a vri siferilega rangt a neita alfari a taka nokkurn tt Icesave.

essi samningur virist vera nokku gur og gefur okkur fri v a geta stai smilega upprtt eftir a hann verur samykktur. g tla v a segja j vi Icesave.


Geimverur

Hlustai Bylgjuna morgun ar sem Heimir Karlsson var a tala vi Gunnlaug Bjrnsson stjrnufring um heima og geima. etta er reyndar ekki fyrsta skipti sem Heimir fr hann ttinn til sn annig a a er greinilegt ahann hefur mikinn huga essum mlum sem er hi besta ml ar sem g hef alltaf veri hugasamur um essi ml lka.

Meal annars sem eir tluu um var nfundinn plneta 20 ljsra fjarlg sem svipar a mrgu leyti til jararinnar og er innan svokallas lfssvis stjrnunnar, .e.a.s. a svi kringum stjrnuna ar sem vatn getur veri fljtandi formi, en flestir vsindamenntelja a a s grundvallarskilyri fyrir v a lf geti myndast. Eneins og svo oft egar maur hlustar hugaver vitl vantai spurninguna sem mig langai a f svar vi og a er a hvort a s mgulegt ea veri mgulegt ninni framt a sj hvort lf s essari plnetu (og rum)n ess a fara anga. Vsindamenn geta s r hverju stjrnur eru gerar hundru og jafnvel sund ljsra fjarlg me v a skoa litrfi sem hn sendir fr sr. Er ekki mgulegt a lf sendi fr sr einhver merki sem hgt er a greina me ar til gerum sjnaukum? Viti bori lf tti a vera hgt a greina ar sem lklegt er a a sendi fr srbylgjur sem geta ferast milli stjarna eins og t.d. tvarpsbylgjur. En hva me venjulegt lf?Sendir aeinhverja snnun um tilveru sna t geiminn?

egar g var Fjlbrautasklanum Akranesi fyrir lngu san var hugaverasta fagi sem g tk ar,stjrnufri. a var ekkert skriflegt prf fanganum, lokaeinkuninn var fundinn me munnlegu prfi og ritger. Fr munnlega prfi annig fram a dreginn var ein spurning og tti maur a halda 10 mntna fyrirlestur um vikomandi spurningu og auvita dr g spurningu sem g vildi sst f, .e.a.s. a tskra efnislegt stand alheimsins fyrstu 300 milljn rin ea eitthva ttina.

Ritgerin sem g skrifai ht einfaldlega "Lf alheimi" og fjallai um lf okkar vetrarbraut. Reiknai g t fjlda tknivddra samflaga okkar vetrarbraut me v a nota hina frgu samflagsjfnu sem ltur svona t:

N = R^{\ast} \times f_p \times n_e \times f_{\ell} \times f_i \times f_c \times L \!

Man ekki hver niurstaan var hj mr en minnir a g hafi fengi t 2-3 sund vitiborin samflg okkar vetrarbraut. v miur held g a essi ritger s gltu sem er miur ar sem g held a hn hafi bara veri nokku g hj mr.

Er ekki jafn bjartsnn dag fjlda tknivddra samflaga okkar vetrarbraut og jafnvel a vi sum einstakt tilfelli sem ekkist hvergi annars staar, jafnvel llum alheiminum. Hvar eru annars allar geimverurnar?


Skotta

Jja, kannski g prfi aftur a blogga, ekki nema vri til a jlfa mig a skrifa. g held a ef a er til eitthva sem heitir skrifblinda jist g rugglega af henni. Jja, g veit svo sem ekki hva g tti a skrifa um, en tli a veri ekki bara eitt og anna sem mr dettur hug hverju sinni.

Skk hefur lengi fylgt mr sem eitt helsta hugamli. g man ekki eftir v hvenr g byrjai a tefla en sennilega hefur a veri skmmu eftir heimsmeistaraeinvgi 1972, allavega kunni g ekki a tefla egar a var, v g man ekkert eftir v. Einhverja ljsa minningu hef g samt um a hafa fari me Pabba binn og veri skilinn eftir einhversstaar mean hann fr a fylgjast me einni skkinni. Elsta minningin sem g hef um skk er heimskn Strympuar sem g tefldi skk vi Halla sem mr hafi veri sagt a vri snillingur skk og a sjlfsgu tapai g skkinni mjg rugglega.

Fljtlega eftir a g lri mannganginn fr g a mta fingar Vegamtum sem mig minnir a hafi veri rijudgum og fkk snemma heilmikinn huga og fr meal annars a lesa skkblai Skk, sem g held a Pabbi hafi veri skrifandi a og ar las g um helstu skkstjrnurnar, bi innlendar og erlendar. Einn skkmaur vakti fljtlega athygli mna og s g nafni hans brega fyrir mjg mrgum innlendum skkmtum og greinilegt a arna var ferinni mjg hugasamur skkmaur en a sama skapi ekki mjg hfileikarkur v hann var alltaf nestur og tapai llum snum skkum. Einnig var nafni nokku srstakt og hlt g a etta vri stelpa enda var nafni kvenkyns en samt vantai alltaf eftirnafni. Hlt g tmabili a etta gti veri kttur enda nafni kattarlegt og hfileikarnir virtust ekki vera meiri en hj mealketti en samt fannst mr skrti a lta ktt taka tt skkmti.

g velti v fyrir mr hva a vri sem fengi ennan aila til a halda fram a stunda rtt sem hann greinilega gat ekkert ogsennilega var hann s skkmaur sem mig langai mest til a hitta og tefla skk vi og upplifa a a tefla vi llegasta skkmann heimi.g myndai mr einnig a ekki vri til hugasamari skkmaur llum heiminum, greinilega alveg sama hann ynni aldrei nokkurn tmann skk.

a var svo ekki fyrr en nokkru seinna a g komst a hinu rtta um ennan skkmann sem gekk undir nafninu Skotta.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband